Hundasýning HRFÍ 20 nóvember 2011

Funi og Folda tóku þátt í hundasýningu HRFÍ sunnudaginn 20 nóvember.  Þau voru okkur til sóma, fengu bæði Excellent dóm og höfnuðu bæði í öðru sæti í sínum flokki.  Funi keppti í Unghundaflokki og Folda í Ungliðaflokki.

Bræður Funa, Breki, Jaki, Klaki og Frosti voru einnig í sama flokki, þrír af þeim fengu Excellent dóm og einn Very Good, sem hlýtur að teljast harla gott úr einu goti 🙂

Dómari var: Blaz Kavcic

Umsögn um Foldu:  „Good type and size, low female head. Good neck, topline and body. Angular still a bit open in front. Movement sound. Not yet compleatly balanced and free

Umsögn um Funa: „A bigger male of good type. Low head, good neck, topline and body. Long with angular legs of a good bone. Medium balance and movement.

Myndarlegir hundar 🙂

Funi og Þangbrandur

Þangbrandur sýndi Funa

Þórdís Káradóttir og Folda

Þórdís Káradóttir sýndi hana Foldu



Færðu inn athugasemd